Report a problem
Share
about 2 months ago
0
votes

Einhver annar orðinn þreyttur af túrsita dótinu allstaðar? : Ég ólst upp og bý í Reykjavík og alltaf þegar ég fer niður í bæ ég sé túrista dót allstaðar. Ég veit að það er venjulegt fyrir staði að hafa túristar dótið niður í bæ en þetta samt angrar mig smá. Ég hef ekkert á móti túristunum, en ég hata hvernig þau höndla þá. Þau hleypa inn svo mörgum og mikið af þeim eru alveg sama um reglunar. Mér líkar líka ekkert við gert í Kína ''souvenirs'', betri að fá ekta en eyddu peningum í hvað sem þú vilt. Hótelinn eru líka að taka yfir bæinn smá saman (hÉr RÍs HóTeL rEyKjAvíK, pls ekki minna mig á þetta), hótelinn minna mig bara á hversu mikið við erum að breytast í túristasvæði. Ég er heslt bara að venta :/ Full Article
Local news from Reddit (Iceland)

More News From Iceland
Renter news, legal help, and apartment reviews.