Report a problem
Share
about 2 months ago
0
votes

Gámahús á Íslandi : Eftir að hafa verið mikið að sjá þetta síðustu ár á internetinu fór ég að velta fyrir mér hvort svona hús eiga erindi á Íslandi. Ég veit að félagsþjónusturnar hafa verið að sitja upp svona gáma í nokkrum bæjum. Veit samt einhver hver er staðan á reglugerðum hérna heima og hvernig þetta þolir íslenskt veðurfar. Fór svolítið að velta fyrir mér hvort þetta væri ekki sniðug leið til að byggja ódýrari sumarbústað en hef ekki hugmynd um hvort þetta sé löglegt og hvert ferlið er til að fara í svona framkvæmdir. Þ.e.a.s. hvort breyta þurfi þessum gámum mikið og því umlíkt til að samþyggja þá. Þekkir einhver hér til eða hefur reynslu af svona húsum ? Full Article
Local news from Reddit (Iceland)

More News From Iceland
Renter news, legal help, and apartment reviews.